James Turrell: Skyspace

Síðasta árið var ég í námi í lýsingarhönnun. Þar kynntumst við verkum bandaríska listamannsins James Turrell sem vinnur með upplifun og skynjun okkar á rýmum (e. spaces). Þannig spilar Turrell vandlega með samsetningu á litum og ljósi í listaverkum sínum, þar sem hann hugar að eiginleikum sjónar okkar – hvernig sjáum við og upplifum ljósið.…

Read More

Nattljus ljósahátíð

Heimferð! Loksins! 8 dagar úti í kuldanum í krimmabæ í Svíþjóð að hengja upp ljós, setja í samband, kveikja á ljósum, taka úr sambandi, slökkva á ljósum… Bekkurinn minn tók þátt í ljósahátíðinni Nattljus í Eskilstuna sem var núna um helgina. Hópurinn minn lýsti upp torg hér í bænum og kvikmyndahús og það var snilld…

Read More