James Turrell: Skyspace

Síðasta árið var ég í námi í lýsingarhönnun. Þar kynntumst við verkum bandaríska listamannsins James Turrell sem vinnur með upplifun og skynjun okkar á rýmum (e. spaces). Þannig spilar Turrell vandlega með samsetningu á litum og ljósi í listaverkum sínum, þar sem hann hugar að eiginleikum sjónar okkar – hvernig sjáum við og upplifum ljósið.…

Read More

Týnd í Stokkhólmi

Stokkhólmur er dásamleg borg. Suma daga, þegar ég er ekki að drífa mig heim í sveitina, þá rölti ég frá skólanum að aðallestarstöðinni. Vel nýja leið í hvert skipti til að sjá og upplifa eitthvað nýtt. Iðandi mannlíf (betlandi sígaunar), tignarlegar byggingar og nálægðin við sjóinn. Jólaskreytingar í miðborginni og aðventuljós í hverjum glugga, hlýlegt…

Read More

Eskilstuna

Heimsótti bæinn Eskilstuna með skólanum um daginn. Skoðuðum okkur um þar sem við verðum með ljósainnsetningu á nokkrum svæðum á ljósahátíðinni Nattljus í næstu viku. Aðaltorgið í bænum er heillandi. Greinilega nýbúið að taka það allt í gegn og útbúa góð bæjarrými. Við sátum á torginu um stund og fylgdumst með mannlífinu. Allir aldurshópar nutu…

Read More