DIY/ Páfugl fyrir garðinn

Það er svo notalegt að sitja úti í ferska loftinu, nær sama hvernig viðrar. Nú ætla ég að útbúa kósý horn úti í garði, þar sem ég get setið í sveitakyrrðinni á kvöldin. Fyrsta verk, uppfæra eðal páfuglabaststól sem ég á. Konunglegt hásæti! Páfuglastólinn keypti ég einu sinni á nytjamarkaði í Borgarnesi og spreyjaði gulllitaðan.…

Read More