Mannlífið er vettvangur Önnu Guðmundsdóttur fyrir hugrenningar og hugmyndir, þar sem fjallað er um heillandi bæjarrými í umhverfi okkar, mannlíf og hönnun.

Anna er uppalin í Breiðholtinu þar sem hún upplifði fjölbreytt og skemmtilegt mannlíf. Frá Breiðholtinu lá leið Önnu til Hvanneyrar þar sem hún lærði umhverfisskipulag (grunnnám í landslagsarkitektúr og skipulagsfræðum) við Landbúnaðarháskóla Íslands. Ekki leið á löngu þar til Anna stóð svo í mjaltarbás í Svarfaðardal að klappa kusum. Nú býr hún á 300 ára gömlum herragarði í útjaðri Stokkhólms, en í Stokkhólmi stundar hún mastersnám sitt í Architectural lighting design eða lýsingarhönnun við Konunglega Tækniháskólann.

annakgudmunds@gmail.com
instagram | annadottir

Góða skemmtun!

20170617_223630

Advertisements

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s