James Turrell: Skyspace

Síðasta árið var ég í námi í lýsingarhönnun. Þar kynntumst við verkum bandaríska listamannsins James Turrell sem vinnur með upplifun og skynjun okkar á rýmum (e. spaces). Þannig spilar Turrell vandlega með samsetningu á litum og ljósi í listaverkum sínum, þar sem hann hugar að eiginleikum sjónar okkar – hvernig sjáum við og upplifum ljósið.…

Read More

DIY/ Páfugl fyrir garðinn

Það er svo notalegt að sitja úti í ferska loftinu, nær sama hvernig viðrar. Nú ætla ég að útbúa kósý horn úti í garði, þar sem ég get setið í sveitakyrrðinni á kvöldin. Fyrsta verk, uppfæra eðal páfuglabaststól sem ég á. Konunglegt hásæti! Páfuglastólinn keypti ég einu sinni á nytjamarkaði í Borgarnesi og spreyjaði gulllitaðan.…

Read More