Týnd í Stokkhólmi

Stokkhólmur er dásamleg borg. Suma daga, þegar ég er ekki að drífa mig heim í sveitina, þá rölti ég frá skólanum að aðallestarstöðinni. Vel nýja leið í hvert skipti til að sjá og upplifa eitthvað nýtt. Iðandi mannlíf (betlandi sígaunar), tignarlegar byggingar og nálægðin við sjóinn. Jólaskreytingar í miðborginni og aðventuljós í hverjum glugga, hlýlegt…

Read More