Heimferð! Loksins! 8 dagar úti í kuldanum í krimmabæ í Svíþjóð að hengja upp ljós, setja í samband, kveikja á ljósum, taka úr sambandi, slökkva á ljósum…
Bekkurinn minn tók þátt í ljósahátíðinni Nattljus í Eskilstuna sem var núna um helgina. Hópurinn minn lýsti upp torg hér í bænum og kvikmyndahús og það var snilld að sjá hvernig við náðum að breyta karakter svæðisins með lýsingu. Við sáum fólk staldra við á torginu og njóta sín en áður stoppaði enginn þar á kvöldin nema útigangsmenn með bjórinn sinn. Bíóið var áður ósýnilegt og enginn vissi af því…en síðustu daga var alltaf pakkað af fólki þar að forvitnast!

Lýsing er klárlega mjög mikilvægur þáttur í hönnun umhverfis okkar. Lýsing veitir öryggistilfinningu og getur líka verið geggjað skemmtileg og kósý!


Advertisements
Posted by:Anna Guðmundsdóttir

Hönnun, mannlíf og heillandi bæjarrými

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s