Heimsótti bæinn Eskilstuna með skólanum um daginn. Skoðuðum okkur um þar sem við verðum með ljósainnsetningu á nokkrum svæðum á ljósahátíðinni Nattljus í næstu viku.
Aðaltorgið í bænum er heillandi. Greinilega nýbúið að taka það allt í gegn og útbúa góð bæjarrými. Við sátum á torginu um stund og fylgdumst með mannlífinu. Allir aldurshópar nutu sín í umhverfinu, eldri menn spiluðu á harmonikkur og unglingar sátu og slúðruðu.

img_2447

img_2456

img_2462

img_2466

Advertisements
Posted by:Anna Guðmundsdóttir

Hönnun, mannlíf og heillandi bæjarrými

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s