Nattljus ljósahátíð

Heimferð! Loksins! 8 dagar úti í kuldanum í krimmabæ í Svíþjóð að hengja upp ljós, setja í samband, kveikja á ljósum, taka úr sambandi, slökkva á ljósum… Bekkurinn minn tók þátt í ljósahátíðinni Nattljus í Eskilstuna sem var núna um helgina. Hópurinn minn lýsti upp torg hér í bænum og kvikmyndahús og það var snilld…

Read More

Eskilstuna

Heimsótti bæinn Eskilstuna með skólanum um daginn. Skoðuðum okkur um þar sem við verðum með ljósainnsetningu á nokkrum svæðum á ljósahátíðinni Nattljus í næstu viku. Aðaltorgið í bænum er heillandi. Greinilega nýbúið að taka það allt í gegn og útbúa góð bæjarrými. Við sátum á torginu um stund og fylgdumst með mannlífinu. Allir aldurshópar nutu…

Read More

First life,
then spaces,
then buildings.

The other way around
never works.

Jan Gehl

something happens
because
something happens
because
something happens

Jan Gehl