Hjalteyri er fallegt og nokkuð falið sjávarpláss með einstakan staðaranda á leiðinni frá Akureyri til Dalvíkur.

Yfir litríku þorpinu gnæfir stór og mikil verksmiðjubygging en á árum áður var þar starfrækt síldarverksmiðja. Uppbygging hefur verið á Hjalteyri og hefur gamla verksmiðjan öðlast nýtt líf þar sem haldnar eru listasýningar, tónleikar og einnig er þar köfunarmiðstöð. Frá Hjalteyri sigla nú hvalaskoðunarskip og má sjá glitta í hvali ef horft er vel út á hafið frá þessu heillandi sjávarþorpi.

hjalt

Advertisements
Posted by:Anna Guðmundsdóttir

Hönnun, mannlíf og heillandi bæjarrými

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s