Hjalteyri: heillandi sjávarþorp

Hjalteyri er fallegt og nokkuð falið sjávarpláss með einstakan staðaranda á leiðinni frá Akureyri til Dalvíkur. Yfir litríku þorpinu gnæfir stór og mikil verksmiðjubygging en á árum áður var þar starfrækt síldarverksmiðja. Uppbygging hefur verið á Hjalteyri og hefur gamla verksmiðjan öðlast nýtt líf þar sem haldnar eru listasýningar, tónleikar og einnig er þar köfunarmiðstöð.…

Read More