Á Dalvík er fjara með svörtum sandi, kraftmiklar öldur skella á land. Melgresishólar, víðsýni út Eyjafjörð, fjöllin og Hrísey. Kalt og hafgola en sól. Dökk þoka læðist inn fjörðinn.

Það væri fallegt að tengja þennan stað við bæjarkjarnann. Staðurinn er falinn og til þess að komast þangað þarf að fara í gegnum óheillandi iðnaðarhverfi þar sem manni finnst maður ekki mega vera á ferð.

Sandur

Advertisements
Posted by:Anna Guðmundsdóttir

Hönnun, mannlíf og heillandi bæjarrými

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

w

Connecting to %s