Svartur sandur

Á Dalvík er fjara með svörtum sandi, kraftmiklar öldur skella á land. Melgresishólar, víðsýni út Eyjafjörð, fjöllin og Hrísey. Kalt og hafgola en sól. Dökk þoka læðist inn fjörðinn. Það væri fallegt að tengja þennan stað við bæjarkjarnann. Staðurinn er falinn og til þess að komast þangað þarf að fara í gegnum óheillandi iðnaðarhverfi þar…

Read More